26.1.07

Berlín!

Komin heim aftur frá landi mittistaskna og velgirtra manna. Reyndar áttum ég erfitt með að sjá þessar merkingar á fólki, þar sem að allir voru í dúðaðir eins og Micheline maðurinn sökum kulda. Það var alveg prýðisgaman og við gerðum og skoðuðum og borðuðum heilan heilling. Við sáum meira að segja the Blueman group sem var þvílík snilld. Ég held að Tobias hafi ekki verið að leysa af í kvöld, því enginn þeirra var með yfirvaraskegg.

Engin ummæli: