21.12.06

Kona jólasveinsins á ekkert í mig!

Í dag málaði ég jólagjafir fyrir sex ættingja, pakkaði inn jólagjöfum fyrir álíka marga aðra, bakaði eina sort af smákökum, gerði konfekt, tæklaði jólakortin og var samt tilbúin í partý fram undir morgun með augnmálningu í stíl! Pffff... það er ekkert mál að vera í fríi!

Engin ummæli: