1.12.06

Jólalög

Ég er að hlusta á jólalög á íslensku útvarpsstöðvunum í gegnum internetið! Lifi tæknin :o)

Annars þarf ég að fara að kaupa jóladagatal. Ég er með valkvíða. Það er svo mikið í boði hérna að ég bara veit ekki hvað er best. Það er meira að segja hægt að kaupa bjórdagatöl þar sem maður fær einn bjór á hverjum degi. Held ég skelli mér ekki á það samt.

Engin ummæli: