7.12.06

Ég er svo skapandi!

Forsaga: Ég er að vinna verkefni með þremur aðilum í einum kúrsinum. 2/3 af þessu fólki eru gersamlega handónýt í allri verkefna vinnu og ég held að þau hafi barasta aldrei skilað af sér á réttum tíma, mætt á réttum tíma á fundi eða almennt gert neitt rétt. Sem betur fer þá skilum við þessu verkefni í síðasta lagi á mánudaginn, svo ég þarf ekki að stressa mig á þessu mikið lengur :o) Hinsvegar gerði ég þessa stuttu hreyfimynd til þess að deila með heiminum mínum innstu fantasíum...Ýtið á ctrl + F5 til þess að sjá þetta aftur.

Engin ummæli: