19.12.06

Erfiðari þrautin

Þetta er hin þrautin sem ég lofaði ykkur. Tjékkitát.

Annars er það helst í fréttum að ég fór til dleruvulæknis sem skoðaði augun mín og sagði að ég þurfti ný dleruvu. Ég er búin að kaupa þau og allt. Þau eru frá Armani. Ég er gella með þau. Svo sé ég líka allt svo skírt og vel og fallega. Meira að segja hluti sem eru lengst í burtu, hinu megin við götuna. Gæti örugglega séð vængina á mýflugu ef þær væru að flugast í desember.

Engin ummæli: