29.11.06

Abbabbbabb

Sko. Það er ekki alveg í lagi með mig. Ég var að lesa mbl og þar var talað um "skólaorðabók". Ég las það sem "sóðabrók" og fór að spá í hvernig í andskotanum það ætti að hjálpa Pólverjum með íslenskunám.

Niðurstaða: Ég er þreytt í augunum!

Engin ummæli: