29.10.06

Símhringing!

Hingað til hef ég haldið mig við "ring-ring" hringingu. Í gær heyrði ég hinsvegar síma hringja með þessu lagi. Núna er ég mikið að íhuga að finna mér þetta á mp3 og nota sem hringitón!

Það tekur mig að meðaltali fjögur ár að ná þessu af heilanum á mér.

Engin ummæli: