31.10.06

Hjálparkall til Vodafone fólks!!

Ég er búin að vera að reyna síðustu mánuði að setja upp aftur íslensku mms styllingarnar í Nokia 7250i símann minn án árangurs. Það virkar ekki að fá sent sms með styllingunum, líklega vegna þess að ég er í Danmörku.

Mér þætti afskaplega vænt um að geta farið að nota "Myndablogg" fídusinn aftur, svo ég tala nú ekki um að geta nýtt þennan 600 kall sem ég borga í hverjum mánuði í eitthvað sniðugt.

Anyone?? Ég skal gefa reddaranum sleikjó í jólagjöf!

Engin ummæli: