22.10.06

Þegar ég vaknaði í morgun, þá meikaði allt svo mikið sense

Það var eins og heimurinn hefði allt í einu gefið út leiðbeiningabók og ég hefði einhvern veginn lesið hana í svefni. Engu að síður tók það mig smá stund að gera mér grein fyrir því hvers vegna allar þessar upplýsingar voru mér núna aðgengilegar. Svo fattaði það. Oh. Auðvitað!

ÞAÐ ER AF ÞVÍ AÐ ÉG ER ORÐIN 25 ÁRA!

Veiiiii ammli!!

Engin ummæli: