30.9.06

Uppbyggilegur dagur hingað til

Ég vaknaði kl. 7 í morgun við að nágraninn eyddi góðum hálftíma í að lemja vegginn sinn með hamri. Vá hvað ég var glöð. Annars hefði ég kannski lennt í þeim óskunnda að sofa út eða eitthvað.

Í dag erum við Einar búin að velta ýmsum hlutum fyrir okkur. Það síðasta sem ég tók mér fyrir hendur, var að íslenska orðið "shart" (t.d. "I just sharted"). Ég held að besta þýðingin sem ég kom með hafi verið "að skumpa". Skrifið það niður og notið í framtíðinni í koktailboðssamtölum til þess að virka veraldarvanari.

Engin ummæli: