8.8.06

MySpaceið hennar Jennu Jameson

Ég var að skoða hvernig fólk skrifaði á MySpace (hef sjálf ekki fattað MySpace ennþá og er ekki á leiðinni að gera profile) síðuna hjá Jennu Jameson (fann þá síðu hjá slúðurdrottningunni Perez Hilton). Þar var m.a. einn gaur sem skrifaði eitthvað um að hún væri "fine ass" something or other og að hann væri einmitt að fara að horfa á mynd með henni. Á profile myndinni hans, við þetta komment, mátti sjá hann haldandi á ungri dóttur sinni. Úfffffff krípörs. EKKI kommenta svona hjá klámmyndastjörnu með dóttur þína í fanginu for freaking fork!

Engin ummæli: