14.8.06

Þjófur og morðingi!

Það er ég sko. Ég er orðin yfirmaður þjófa-guildarinnar í Oblivion. Þar sem að ég var komin í toppinn þar, ákvað ég að fara að vinna mig upp í assassin guild bara líka. Núverandi yfirmaðurinn minn í assassin guild er vampíra eins og ég. Það er ekkert erfitt að vera vampíra í Oblivion. Ég þarf bara að smakka aðeins á sofandi flækingum öðru hvoru. Þeir deyja ekkert eða neitt.

Á sama tíma og ég er að kjammsa á sofandi fólki, drepandi og rænandi, þá er Einar að vinna sig upp í "fighters guild". Þar eru drepin skrímsl fyrir góða kalla og svona. Góði tveir skór sko.. :oP Annars er fighters guild ekkert svo slæm sko. Ég hef fengið ágætt upp úr því að ræna þá nokkrum sinnum. HAHAHAHAHA.

Engin ummæli: