26.8.06

Hvaða stelpa var svona heppin?

Þið sjáið augljóslega að þetta: er vinstra stígvélið af flottasta brúna leðurstígvélapari í HEIMI. Hvaða stelpa haldið þið að hafi verið svo heppin að kaupa þetta stígvél og hægra stígvélið sem passar við það í stærð 36? ÉG!!

ÉG!!!

Og vitið þið hvað þau kostuðu? Hmm? Getiði! HAHA! Nei! Þið tapið. Þau kostuðu 199 krónur! Lifi nýju drottningastígvélin!

Engin ummæli: