28.6.06

Ávaxtadýr

Mér finnst bananar oft líkjast höfrungum ef ég horfi á þá á réttan hátt. Ég tók mynd af því um daginn. Hefði sent þetta fyrir löngu, hefði ég verið með mms í lagi :oP Mjeh.. OgVodafone er þá bara að tapa monnís frá mér fyrir að vera ekki með betri leiðbeiningar fyrir píbs með ppc. Ah.. Best ég sýni ykkur líka mynd af bol nr.3 sem ég bjó til um daginn. Þetta er móðir jörð sko.
Engin ummæli: