21.6.06

Break the build

Hann: Það er svona "braut buildið" token hérna :D Það er frekar stór og kjánaleg bangsa hæna
Ég: Jááá.. hún er æði. Hún er með unga og egg. Eggið er innan í hænunni. Ef þú leitar og finnur gat, þá er bangsaegg þar
Hann: uhh, ég er að hugsa um að vera ekkert að leita að götum á hænunni, ógeðið þitt!
Ég: hehe.. en það er bangsaegg!
Hann: ÓSK!! Maður leitar ekki að götum á hænum
Rule #1: Ekki leita að götum á hænum
Rule #2: Sjá Rule #1
Ég: Rule #3: Bangsaegg
Hann: Rule #4: Ósk ógeð!

Engin ummæli: