3.1.06

Eftir að hafa farið til Austurríkis í október síðastliðin og komist að því að ekki nokkur maður eða kona kunni ensku, var ég svolítið skeptísk á kennarann sem kennir mér 3ja vikna kúrs (access control) núna í janúar. Hann er nefnilega þaðan. Kemur ekki bara í ljós að hann talar þessa líka fínu Einstein-ensku. Mér finnst þetta allavega vera meiri Einstein-enska en Schwarzenegger-enska. Kannski því að hann er ekki mjög buffaður og hefur yfirvaraskegg.

Engin ummæli: