13.10.05

Váh.. Ég var að horfa á íslenska bachelorinn síðan í síðustu viku (svo ég geti horft live núna á eftir. Heheh). Ein stelpan í rósa-athöfninni var í alveg eins ógeðslega þröngum, fleygnum flyðrukjól og ÉG á! Það gerir mig næstum því fræga!!

Mér fannst annars ógeðslega fyndið að ein hafi sagt nei. Hún var líka sætust. Svekkjandi samt að vera þessi sem var valin í staðinn.

Engin ummæli: