6.10.05

Vúhú. Mamma og pabbi koma í dag svo ég fæ að sjá þau....... mjög stutt. Ég er í skólanum til kl. svona 15 og þau koma hingað á meðan. Lasarus, þessi sem er með allavega eina táslu ofan í gröfinni, mun taka á móti þeim. Pabbi fer beint á fund, en ég get aðeins farið með mömmu eitthvað og eldað svo ofan í þau kvöldmat. Á morgun fara þau bæði á fund og fara svo bein í flugvélina.

Tjah. Nokkrir klukkutímar eru betra en ekkert!

Engin ummæli: