4.10.05

Multimedia message

Ég var að skipta um diska í stelpunum og er nú að setja ubuntu aftur upp á þeim báðum. Ég hef ákveðið að senda Emmu í fóstur. Það var rosalega erfið ákvörðun, en hún mun fara á gott heimili. Daði bróðir minn mun fá hana. Ég hef svo sem ekkert við hana að gera hér heima, fyrst hún er laptop og ég er með Petru.
Powered by Hexia

Engin ummæli: