31.10.05

Jæja, þá eru hátíðirnar komnar á hreint.

Heim til Íslands kvöldið 15. desmonber.
Heim til Danmerkur morguninn 30. desmonber.

Jól heima á Íslandi. Áramót heima í Danmörku. Mér kvíður pínulítið fyrir, því ég hef aldrei verið annarstaðar en hjá fólkinu mínu kl. 00:00 á áramótunum. Þetta verður örugglega bara gaman. Við erum að spá í að fara á Radhuspladsen og telja niður með öllu fólkinu. Stemmari!? Já örugglega.

Engin ummæli: