1.10.05

Ég var að spá. Ég hef ekkert hitt hana Margréti Danadrottningu síðan ég flutti hingað út. Hangir kóngafólkið ekki alltaf saman? Æi, reykir hún ekki svo mikið? Ég nenni eiginlega ekki að sitja undir útblæstrinum á meðan við tölum um drottningalega hluti eins og haribo og óþol á pussum sem tyggja tyggjó með opin munninn. Ég get alveg eins rætt þessa hluti við ykkur. Og almenningurinn gleðst! Ég er í svo góðu sambandi við hirð mína.

Engin ummæli: