25.10.05

Ég er svolítið að spá... Af hverju ætli það sé sagt að einhver "ríði eins og rófulaus hundur"? Eru þeir eitthvað aktívari en aðrir hundar? Ætli það sé vegna þess að þeim skortir áhugamál fyrst þeir geta ekki elt á sér skottið?

Engin ummæli: