22.10.05

Ég er 24 ára í dag! Fyrsti dagurinn sem ég er 24 ára... Hef eytt síðustu 365 dögum í að vera 23gja.. Það hefur reynst mér vel en ég ákvað að það væri kominn tími á breytingu.

Engin ummæli: