25.10.05

Þegar Einar ákveður að fá sér kebab í hádegismatinn, röltum við fyrst í Iso og verslum þar sushi fyrir mig. Þetta er svona pakka sushi, svo það er aðeins verra en the real deal. Reyndar er pakka sushi-ið frá Nings meira að segja betra, en þetta er engu að síður ágætis hádegisverður. Ég er svo mikill sucker fyrir sushi. Ætli það sé ritualið í kringum það? Blanda wasabi saman við soja, borða með prjónum, éta engifer á milli..

Neh.. mér finnst það líka tussugott! :o)

Engin ummæli: