19.9.05

Vala er svo mikill snillingur! Kókið hérna í Danmörku er náttúrulega verulega ógeðslegt og ódrekkandi. Hverjum öðrum en aðal kókistanum hefði dottið í hug að flytja með sér þrjár 1/2 lítra kókflöskur fyrir okkur til að gæða okkur á þegar nammidagurinn leit dagsins ljós?

Mmmm hvað ég fékk gott kók á laugardaginn...

Engin ummæli: