9.9.05

Oh. Það virðist vera að ég eigi í einhverjum vandræðum með fínhreifingar. Lendið þið aldrei í því að vera að tannbursta ykkur og svo allt í einu missa tannburstan út úr ykkur og bursta smá á ykkur hökuna? Þetta gerist alveg 2x í viku eða eitthvað hjá mér. Hats0rsit!

Engin ummæli: