27.9.05

Nærbuxur.....
Ég keypti fyrir mistök venjulegar nærbuxur um daginn. Ég nota nefnilega bara g-string eða boxera. Stuttu eftir að þessi fjárfesting átti sér stað, náði ég að rifja upp hversvegna ég hef ekki gengið í venjulegum nærbuxum frá því að ég var 16, 17 ára.

Merkilegt hvað það er óþægilegt að labba um með venjulegranærbuxnawedgie, á meðan það truflar konu ekki neitt að vera í g-string.

Engin ummæli: