6.9.05

Maginn minn gefur frá sér svo reiðileg hljóð að ég held að bráðum fari hann að stofna verkalíðsfélag. Murrrrr... segir hann.

Engin ummæli: