18.9.05

Í gær upphófust miklar samræður á milli mín og Einars um hvað svæðið á milli varar og nebba héti.

Ég vildi meina að þetta héti "yfirvör".
Einar vildi meina að þetta héti "varaflipi".
Vala vildi meina að geðheilsa okkar væri umdeilanleg.

Engin ummæli: