7.9.05

Ég skammast mín svo. Það er svo ljótt að gera grín að svona. Í dag var maður að kenna okkur sem talaði með þannig hreim að hann sagði ekki r heldur w. Pwogwam pawametews.

Mig langaði svo mikið að heyra hann um að segja: "scwewy wabbit. Heh-heh-heh-heh-heeeh"

Engin ummæli: