29.9.05

Ég er víst búin að klára á mér augun aftur. Síðast þegar þetta átti sér stað, breyttist ég í ofurhetju.Nú skortir mig búninginn til þess og neyðist til að sneiða hjá tölvum og bókum eins og mér er mögulegt (sem er svo sem ekki mikið fyrir konu í mínu námi). Ég ákvað að kveikja á tölvunni til þess að segja ykkur það.

*hóst*

Engin ummæli: