15.9.05

Það er ógeðslega tricky að borða morgunkorn. Alltaf, þegar það er að klárast, eru hlutföllin aðeins mjólkinni í vil. Þá bætir kona gjarnan við smá morgunkorni, en helst til of miklu, þannig að það vantar smá mjólk.....

Sagan endalausa, þangað til að kona gefst upp og lepur mjólkina í botninum al bran lausa..

Engin ummæli: