7.9.05

Það er alltaf verið að spamma mig með upplýsingum um félag kvenna í upplýsingatækni iðnaðnum (tölvunarfræði, verkfræði..), en það er víst eitthvað nýtt félag sem er stofnað af því að við erum minnihlutahópur. Mér finnst þetta svo hallærislegt að ég gæti grátið. Kannski ég ætti að athuga hvort það sé til félag karlmanna í hárgreiðslu. Eða félag karlmanna í hjúkrunarfræði.

Engin ummæli: