29.9.05

*bammbamm* *bammbamm* Það er hjartsláttur í puttanum mínum. Það er heimskulegt. Hann er ekkert með hjarta. Ég reyndi að segja honum það, en hann vildi ekki hlusta. Ég ruglaðist eitthvað á bendiputta hægri handar og gulrót áðan. Fattaði að þetta væri ekki gulrót þegar það fossuðu margir ml af blóði út úr kvikyndinu eftir að ég hafi krufið það. Það er allt í lagi. Rautt fer mér vel.

Engin ummæli: