27.6.05

Maddlú bauð mér í mat í gær. Hann grillaði ofan í mig göldrótt nauta-grillspjót. Þau litu svo afskaplega sakleysislega út þarna á pinnanum sínum, en svo þegar ég hafði af-pinnað eitt, þá komst ég að því að þau voru svona eins og the horn of plenty. Endalaus. Ég náði ekki einu sinni að klára þetta eina stykki. Þrym fannst það ágætt held ég.

Engin ummæli: