10.6.05

Ég skrapp út í hallargarðinn og sló hann. Leiftursnöggt. Í grasið. Rakaði svo og sópaði. Og það allt saman í buxum. Dugleg ég.

Mamma mín var svo heppin að það beið eftir henni nýr bíll þegar við komum heim. Hann heitir Benz. Mercedes Benz. Hann er 2005 árgerðin. Eða 2006. Eða whatever sem er nýjast núna. Stupid árgerðir. Þetta er bara sá flottasti bíll sem ég hef á æfi minni séð. Ég keyrði hann smá áðan á meðan ég hlustaði á nýjasta coldplay diskinn sem er fínn. Ég er alveg búin að sætta mig við að lexusinn hafi verið seldur núna. Yup. I'm easy.

Engin ummæli: