19.6.05

Ég er að spá í að kaupa mér nýjan disk fyrir Emmu og setja bara Linux upp á hana. Hoppa út í djúpulaugina með engan kút. Held einhvern veginn að ég væri alltaf að boota upp í windows ef ég hefði dual og myndi ekkert læra almennilega á þetta.

Var líka eitthvað að íhuga að fikta í php í einhverju pet project. Linux og php? Össss!! Einhverstaðar liggur .NET í fósturstellingunni og grætur.

Engin ummæli: