23.5.05

Um helgina kynntist ég hinu fullkomna húsgagni. Já.. það var svo sannarlega gagnlegt. Þetta var einhver sá ófríðasti stóll sem ég hef á æfi minni séð, en nuddað gat hann! Nuddað eins og... eh.. stóll með innbyggðu nuddi!

Við Einar sórum þess allvega dýran Eið Guðjónsen (já, er hann ekki nokkuð dýr?) að kaupa okkur eins og tvær svona mjóbaks-nuddandi-mublur í ellinni.

Engin ummæli: