11.5.05

Pælingar
Stundum velti ég því fyrir mér í fullri alvöru, hvar tennurnar í henni Andreu Gylfa eigi eftir að enda. Ætli þær myndu þekkjast ef þær myndu hittast?

Mikið er ég glöð að ég búi í landi þar sem að slagur manns og lúðu er einn af liðunum í fréttum er þetta helst.

Af hverju heldur fólk að það að Bush hafi dansað í partýi hjá höfuðandstæðingi Pútín hafi einhver djúpstæð og táknræn áhrif? 50 kall að hann hafi bara verið að dansa!

Engin ummæli: