11.5.05

*ÓNEI!* ég virðist hafa týnt fyrstaskiptisálfinum mínum.

Þetta var kannski frekar cruel leið til að ná athygli ykkar. Fyrstaskiptisálfurinn hefur það örugglega fínt, ef ég vissi hvur andskotinn það væri!

Í dag eyddum við 2 og hálfum klukkutíma í að prenta út skýrslur og gata þær í ókristilegu götunarvélinni sem tekur bara 5 blöð í einu og raða þeim saman. Nú veit ég hvernig skýrsluútprentunarkvendi líður. Svöng og litin hornauga af viðskiptafræðipjásum sem prentuðu út eitt blað í litaprentaranum, sem lenti í queue á eftir þínum 700 blaðsíðum. :o)

Engin ummæli: