3.5.05

Áðan, þegar ég var að labba á klósettið, fór ég að hugsa svo mikið um hvað það væri skrítið að vera til.. Þið vitið.. að geta hugsað, labbað og talað og fundið og.. allt það, að ég held að ég hafi ekki verið til í smá stund. Mér allavega svimaði og það leið næstum því yfir mig.

Ég held að ég hafi næstum því vaknað úr Matrixinu..

Engin ummæli: