26.5.05

Eftir því sem ég heyri, þá tókst einhverjum sparktuðruspilurum að skora álíka oft í einum leik og piparsveinninn skorar í hverjum þætti (en þess má geta að þættirnir eru töluvert styttri en heill leikur) og valmúinn (betra en almúgurinn?) gleðst.
Vel af sér vikið!

Neibb.. Skil ekki ennþá hvernig fólk nennir að horfa á þetta.

Engin ummæli: