29.4.05

Ég sit uppi í skóla og er að hlusta á einn af þessum 7 slökunardiskum með Friðriki Karlssyni sem tónlist.is ákvað að gefa mér. Í takt borða ég niðurskornar paprikur, sellerí, gulrætur og gúrkur og drekk vatn með.

Váh.. bráðum yfirgef ég forritunarumhverfið mitt og fer út að knúsa tré :oP

Engin ummæli: