14.2.05

Ætli ég ranki einhvern daginn við mér, komin af léttustu tugunum, í blússandi samkvæmi þar sem að allir eru að syngja nýjan, kómískan texta við lagið Lax, lax, lax.
Ætli mér eigi eftir að finnast það gaman?
Ætli ég eigi eftir að ranka við mér í eina ögurstund og fatta að ég sé orðin allt sem ég hata..?

Engin ummæli: