21.2.05

Ég er með svo mikla túrverki, að ef ég væri fótboltakvennsa myndu krossböndin á mér slitna.

*hóst*

Já. Þetta var kannski svolítið langsótt djók. Reynum aftur.

Ég er með svo mikla túrverki að útskriftamyndin mín var loftmynd.

Hmm.. þessi fyrri var betri eftir allt saman.

Engin ummæli: