7.1.05

Stundaskráin mín er komin inn á innranetið. Til frekari útskýringa táknar "T-611-NYTI" nýja tækni, "T-211-LINA" línulega algebru (þetta eru valnámskeiðin mín tvö), T-604-STAR stæðrfræðileg reiknirit og "T-404-LOKA" fund vegna BSc verkefnis.
Það er rosalega skrítið að sjá svona fáa tíma á töflunni. Ég get huggað mig við það að ég á eftir að eyða a.m.k. 500 tímum í lokaverkefnið mitt á næstum 15 vikunum.. :o)

Engin ummæli: