16.1.05

Ég er ennþá hálf tjónuð eftir að ég sá umfjöllunina um fóstureyðingar í Íslandi í dag í síðustu viku (ætli þetta heiti þá "Ísland á miðvikudaginn"?).
Ég ætlaði að skrifa rosalegt rant um að 1000 fóstureyðingar á ári (20% allra þungana) Að fólk verði að taka ábyrgð á sínu kynlífi.. hvernig getnaðavarnir virki og að ég neiti að trúa því að svona margar konur hafi lent í því að verða óléttar á sama tíma og þær notuðu þær á réttan hátt...

Ég bara treysti mér ekki alveg í það :o) Kannski tekur einhver annar þetta að sér fyrir mig..

Engin ummæli: