24.12.04

Herre gud. Ég hef ekki fengið svona margar gjafir síðan ég var krakki. Vá. Ég á bestu fjölskyldu og vini í heimi! Foreldrarnir fóru sérstaklega overboard reyndar...

Mamma og pabbi:
- Geðveikt flottar græjur //þið vitið.. þessar sem spila geilsadiska. Fermingagræjurnar mínar gáfu upp Andrés Önd fyrr á árinu
- 2 sængur með 100% gæsadún //Eins og þið munið láku hinar fuglum
- Púlsmælir //Gaf sjálf Palla svona og lét mikið af hvað þetta væri kúl gjöf
- Ótrúlega flottir Nike hlaupaskór //Ég hef aldrei átt svona flotta hlaupaskó
- Penni og skrúfblýantur með nafninu mínu á
- Fleeze teppi

Elsku Einar
Ég hélt fyrst að hann hefði gefið mér blóðþrýstingsmæli og hárþurrku og hefði þar að leiðandi endanlega tapað sér. Ég hringdi í piltinn og spurði hann varlega út í gjafirnar og var að leita að leið til þess að segja honum að ég vildi skipta, þegar í ljós kom að ég væri plebbi sem opnaði ekki kassa, en ofan í þessum kössum leyndust alvöru gjafirnar..
- Sería 3 af Family Guy //Á 1. og 2. fyrir sko. *elsk*
- Citadels spil úr Nexus //Looks awsome!
- Vampire Storyteller's Screen //Nú get ég ráðið heiminum
- Vampire teningar //Vúhú
- Reglustika //Heheh.. skot á gömlu reglustikuna mína..

Vala, Halli og Andri Freyr
- Dove sett //You know me so well *knús*
- Mýksta trebba í heiminum

Hákon
- Töfrasproti með blikkljósi og galdri hljóðum //AWSOME!! Famelían mín var að galdra í lengri tíma

Palli
- Geðveikt fínan stein í keðju //Er róandi, eykur frið, þekkingu, visku, tengingu við andlegu sviðin, næmni, sannleiksþrá, bætir samskipti við aðra, kemur jafnvægi á karl- og kvenorku líkamans, dregur úr ótta, stillir hugan, er jarðbindandi. Váh!! Hæfileikaríkasti steinn í heimi!

Elva frænka
- Powerpuff girls handklæði //Híhíh.. þú þekkir mig líka vel!

Maggi og Dóra
- Angels and Demons //Vúhúúúú! Ég á til að lesa núna! Eina bókin sem ég fékk, þið redduðuð mér alveg

Tölvu-amma og afi
- Svoo fína peysu úr 100% silki //Þetta er í alvöru peysa sem ég hefði keypt sjálf hefði ég átt fullt, fullt af pening
- Sett með ilmvatni, body lotioni og sturtugeli //Namms

Amma og afi sykur
- Jólasveinaskeið úr silfri með gullhúð //Ótrúlega fínar. Þetta er 6. skeiðin sem ég eignast í þessari seríu. Verð að viðurkenna að fyrstu árin fannst mér þetta ekkert æðislegt, en núna er ég alveg seld!

Rúna og Donni ("tengdó")
- Sería 1 af Futurama //Váh! Hversu kúl geta tengdarforeldrar orðið?

Daði og Rúna //Bróðir og "mágkona"
- Dagatal með Ólamynd í hverjum mánuði //Fékk svona í fyrra líka. Mikið uppáhald
- Mynd af Ólasvein í ramma //Vúúúh.. Nýtt jólaskraut :oD

Óli guðsonur
- Fleeze húfa //Mmm hlý

Ösp frænka og Frikki kærastinn hennar
- Rosa fínt krem //Mjúkimjúki

Veiveivei.. Ég á svo mikið af nýju dóti. Veiveivei..

Engin ummæli: