31.12.04

Ég veit eiginlega ekki alveg hvað Dido er að pæla. Þekkir hún mig ekki? Veit hún ekki hvað ég er með sjúkan, sjúkan huga? Af hverju valdi hún þetta nafn? Auðvitað misles ég þetta í hvert skipti! AUÐVITAÐ!

Engin ummæli: