30.12.04

Ég finn hjá mér gríðarlega mikla þörf til þess að kaupa áramótaföt handa mér fyrir peninga sem ég á ekki til. Spurning um hvort ég fjárfesti bara ekki í einhverju rosalega efnislitlu. Það hlýtur að vera ódýrara.

Engin ummæli: